Helstu tölur 2017

Skatthlutfall einstaklinga í staðgreiðslu 2017. Af tekjum 0 – 834.707 kr. er skatthlutfallið 36,94%. Af tekjum yfir 834.707 kr. er skatthlutfallið 46,24%. Skatthlutfall barna (fædd 2002 eða síðar) af tekjum umfram 180.000 kr. á ári er 6%. Persónuafsláttur á mánuði er...

Persónuafsláttur 2017

Allir sem náð hafa 16 ára aldri á tekjuárinu og eru heimilisfastir á landinu eiga rétt á persónuafslætti. Sama gildir um þá sem hafa rétt til að halda hér á landi skattalegu heimili þrátt fyrir dvöl erlendis vegna náms eða veikinda. Hjá þeim sem ná 16 ára aldri á...

Staðgreiðsla 2017

Skatthlutfall í staðgreiðslu er 36,94% af tekjum 0 – 834.707 kr. 46,24% af tekjum yfir 834.707 kr. Skatthlutfall barna, þ.e. þeirra sem fædd eru 2002 eða síðar, er 6% (4% tekjuskattur, 2% útsvar) af tekjum umfram frítekjumark barna sem er 180.000 kr....