Endurskoðun

Helstu verkefni Endurskoðunar Vestfjarða á sviði endurskoðunar eru:

  • Endurskoðun reikningsskila
  • Könnun árshlutareikninga
  • Aðrar staðfestingar endurskoðenda

Í gegnum tengingu sína við Deloitte fær Endurskoðun Vestfjarða aðgang að nýjustu aðferðum við endurskoðun. Endurskoðun Vestfjarða notar alþjóðlegan hugbúnað sem Deloitte hefur þróað, AS/2, sem tryggir samræmd og öguð vinnubrögð við endurskoðun á alþjóðavísu.

Óhæði er einn af hornsteinum endurskoðunarstarfsins og gerir því endurskoðunaraðferð Deloitte ríkar kröfur um óhæði allra sem starfa við endurskoðun.

Nánari upplýsingar um þjónustu Endurskoðunar Vestfjarða veita
Jón Þorgeir Einarsson, jon@endvest.is og
Bjarki Bjarnason, bjarki@endvest.is